top of page

ALGENGAR SPURNINGAR

 • Er auðvelt að tengja búnaðinn?
  Búnaðurinn er einfaldur í uppsetningu, íslenskar leiðbeiningar fylgja og hægt er að fá aðstoð á heimasíðu Satis í beinu spjalli. Starfsmenn Satis koma heim til þín og setja upp búnaðinn, þér að kostnaðarlausu innan höfuðborgarsvæðisins.
 • Ég bý út á landi, sendið þið búnaðinn til mín?"
  Já við sendum hvert sem er út á land með Íslandspósti.
 • Hvað er Hulu?
  Hulu er ein vinsælasta streymisveita Bandaríkjanna í dag og má þar finna bíómyndir, þáttaseríur, barnaefni og margt fleira. Einnig býður Hulu upp á línulega dagsrká í áskrift. Möguleikinn er mikill með Hulu
 • Er flókið að hætta, minnka eða auka þjónustu?"
  Til að breyta, bæta við eða hætta þjónustu, má hafa samband við starfsmenn Satis annað hvort í verslun, síma eða á spjalli á heimasíðunni og láta vita um breytingu og við aðstoðum þig við það. Enginn binditími er á neinni þjónustu sem Satis veitir.
 • Er einhver binditími hjá ykkur?
  Nei. Öll okkar þjónusta er án bindingar.
 • Er þetta lögleg þjónusta?
  Já. Öll þjónusta Satis er 100% lögleg.
bottom of page