top of page
  • Facebook
  • Instagram

Firefox 80% Tungsten eru kraftmiklar og öruggar pílur fyrir þá sem vilja næsta skref í nákvæmni án þess að fara beint í toppflokks keppnispílur. Með 80% tungsten barrel færðu mjórra grip, betra jafnvægi og stöðugra flug sem skilar sér í fleiri stigum.

 

Barrelinn er hannaður til að gefa þér þægilegt og öruggt grip, hvort sem þú ert að kasta mjúkt eða fast. Þessar pílur henta einstaklega vel fyrir leikmenn sem eru komnir út úr byrjenda fasanum og vilja gæðapílur sem standast mikla notkun, bæði heima og í keppni.

 

Firefox 80% Tungsten eru frábær blanda af gæðum, verð og frammistöðu. Fullkomnar fyrir þá sem vilja uppfæra sig og taka leikinn alvarlega.

 

- 80% Tungsten barrel eru mjórri og stöðugri pílur fyrir betri dreifingu á spjaldi

- Hágæða frágangur fyrir þægilegt og stöðugt grip

- Hentar bæði metnaðarfullum byrjendum og lengra komnum leikmönnum

- Sterk og endingargóðar pílur sem þola mikla notkun

- Fullkomnar í heimaspili, klúbbnum eða keppni

Firefox 80% Tungsten

kr11.990Price
Quantity

    Best sellers

    bottom of page