top of page
  • Facebook
  • Instagram

Komdu leiknum á næsta stig með þessum fullkomna pílupakka!


Pakkinn inniheldur allt sem þarf til að setja upp fyrsta flokks píluaðstöðu heima eða í félagsrými.

 

Innihald pakkans:

- Blade 6 Triple Core 360 píluspjald – Triple Core 360° er eitt fullkomnasta píluspjaldið á markaðnum í dag. PDC samþykkt keppnisspjald.

- Scolia Home 2 - Sjálfvirk talning sem greinir staðsetningu örvarinnar á sekúndubroti.

- 360° LED lýsing – engir skuggar, bara skýr sýn á spjaldið.

- PDC Verndari – Verndar veggina og skapar snyrtilegra umhverfi í kringum spjaldið.

- Pro Zone Blade 6 motta – Mottan er með áföstum kubb sem auðveldar að stilla rétta kastfjarlægð á einfaldan og fljótlegan hátt.

- Diablo 90% Tungsten pílusett 

- Firefox 80% Tungsten pílusett

 

Af hverju að velja pakkann?

  • Allt sem þú þarft á einum stað

  • Auðvelt að setja upp

  • Hentar bæði fyrir byrjendur og vana spilara

  • Tilvalið fyrir heimili, klúbba og vinnustaði

Stóri ofur pakkinn með öllu

kr275.750 Regular Price
kr254.990Sale Price
Quantity
    bottom of page